Oktoberfest... ofmeti!

J sl veri i...

Nokkrir dagar san a maur bloggai og allt a fara r bndunum slandi. J en g tla bara a bta vi a etta er bara basic markasfri, me v a blogga ekki svona marga daga er g a skapa mikla eftirspurn =) ... sem sagt margir sem ba ir eftir bloggfrslu... gaman gaman.

En hva er samt mli, maur fer fr slandi nokkrar vikur og a fer allt til helvtis mean! g held a g komi bara ekkert aftur... ver rugglega hrri launum sem pizzu bakari hrna talu heldur en lgfringur slandi.

En ng um a.. g tla ekki a vera a velta mr uppr essari eymd sem er yfirvofandi slandi heldur tla g a halda fram a monta mig yfir v hversu gaman og frbrt a er hrna tali.

First things first... fyrirsgnin segir Oktoberfest... ofmeti! Og svari er einfalt, Oktoberfest er ofmetnasta fyrirbri jarar. g ver n bara a segja a. Um ar sustu helgi s.s. 26 til 28 september frum vi Skotarnir, stralirnir og kaninn til Munchen. Vi vorum 10 alls hpnum mnum og vi kveum a leigja 2 bla og keyra uppeftir. Vi Andy frum v t flugvll snemma fstudags morgun til ess a skja blaleigublana. Vi pntuum bir eins bla Renault bla sem litu bara t fyrir a vera gtir. En nei, vi erum talu, auvita fr maur ekki a sem maur pantar. Andy fkk auvita Alfa Romeo (flottan bl) en g fkk einhverja talska druslu, Lancia. Feralangarnir tu og gripurinn En allt lagi me a maur var bara svo ngur a f a keyra bl loksins eftir margar vikur a maur kvartai ekki miki. Ver bara a bta v vi hrna a Andy var a keyra rttu megin veginum fyrsta sinn finni, rjskir essir Skotar.

g tla bara a segja a hr og n a a er rtt sem fram kom einum tti Top Gear (breskur blattur fyrir sem ekki vita betur) a vegirnir Sviss eru himnarki. g hef aldrei vinni keyrt jafn ga og fallega vegi eins og ar. Maur var a vinna sig upp fjallshlar lpunum talska kvikindinu hgri vinstri og a var vlk nautn a keyra essa vegi. Mesta httan stafai lklega af v a maur var svo dolfallinn af fegurinni sem blasti vi okkur a maur var oft nlgt v a keyra taf v a a var svo margt a skoa. Vi vorum ekkert a flta okkur v vi vorum ll a njta tsnisins og vi stoppuum meira en klukkutma San Bernardino sem er lti orp htt upp svissnensku lpunum. Sarah, Katie, Andreia, Nash, Andy, g, Hannah og MichaelVi prentuum t leibeiningar af Google Maps og ar st a ferin tti a taka 5 klukkustundir og 7 mntur a keyra til Munchen. g ver a segja a a g vri til a sj ann sem gti keyrt essa vegalengd eim tma, held a Lewis Hamilton vri vandrum me a! Tk okkur rmar 8 klukkustundir en vi stoppuum lka nokkrum sinnum leiinni til ess a sna og teygja r okkur.

En um 9 leyti a kvldi til vorum vi svo komin til Munchen. Vi vorum mjg bjartsn egar vi lgum af sta essa fer v a vi kveum a fara me stuttum fyrirvara og vorum v ekki bin a panta htel ea "hostel". annig a vi eyddum sm tma a finna gistingu n rangurs svo vi kveum a finna Oktoberfest svi. Eftir a hafa spurt nokkra jverja til leiar fundum vi loks svi, g gat ekki gert a v en g bara var a tala ensku me skum hreim eftir a... a er bara of fyndi. Vi fundum blasti og lbbuum tt a festival svinu egar vi sum strauminn af flki vera a labba burtu. Klukkan var 11 a kvldi til og kom svekkelsi nmer 1, parti var bi klukkan 11 ... sem slendingur skilur maur ekki essa menningu v maur er varla farinn fyrirpart eim tma slandi. J a gerist ljtara En allt lagi me a, vi hfum allan laugardaginn til ess a skemmta okkur svo vi kveum a leita enn frekar a gistingu en n rangurs. Eftir a hafa keyrt um alla borgina leit a gistingu gfumst vi upp, 2:a stjrnu htel kostai litlar 200 evrur nttina. annig a a var ekki margt anna boi en a sofa blnum. g keyri inn frekar vel t ltandi hverfi og lagi blnum ar sem vi bjuggum um blinn annig a hgt vri a sofa honum. Ekki beint strsta gisti plss heimi ar sem a bllinn var frekar ltill, hva fyrir 5 manns.. en a hafist a lokum. Nash (kaninn) kva labba um og finna sr eitthva a ta en egar hann kom tilbaka voru allir dauir blnum og a tk hann fleiri klukkutma a komast inn blinn v enginn vaknai. a var mjg kalt Munchen a nttu til annig a hann var hlf frosinn greyi egar hann komst svo loks inn.

Nsta dag var svo vakna um 9 leyti og vi kveum a byrja daginn lkt og fyrri endai, leit a gistingu. En a sjlfsgu n rangurs annig a g kva a vi myndum reyna a leggja blnum vi lympu leikvanginn Munchen ar sem a a vri mjg ltt a finna hann og auvelt a ferast fr honum inn mib me sporvagni. Srstaklega var a gott v a a var auvelt fyrir lvaa trista a finna lympu leikvanginn ar sem a maur gti spurt hvaa jverja sem er til vega. Ekki var n verra a ar var tjald/hsbla svi sem kostai 3,5 slarhring (er hgt a finna drari gistingu?).

A v loknu tkum vi sporvagninn og svo metro yfir oktoberfest svi. Vorum mtt um hlf 12 a hdegi, og j gott flk a var allt stappa ar og hvergi var a finna bor til ess a setjast niur. En allt lagi a var n ekki str ml hugsuum vi, frum bara og kaupum okkur bjr. En neeeiii... maur m ekki kaupa bjr nema a vera me bor. J g er ekki a grnast, jverjar eru fvitar! It's official! eir kunna ekki grunn markasfri og hagfri, eir hefu betur fari tma hj honum gsti Einarsyni. Flk var hangandi birum tmunum saman til ess a reyna a komast inn, arir hangandi fyrir utan til a reyna a f bor (sem var mgulegt v eir sem voru me bor fru ekki fr v!). eir skilja ekki a egar eftirspurn er rmlega 1000%, (j g er ekki a kja v slkur var mannfjldinn arna) stkkar maur vi sig til ess a annast umframeftirspurn eftir bjr. etta kunna jverjar ekki og v var etta ein str svekkelsi. J g tla ekkert a skafa ofan af v eir eru HLFVITAR!!! Gersamlega glata! Loksins me bjr  hendi Vi Nash fundum bor me knum sem gtu panta bjr handa okkur. En svo var a trlega erfitt a f bjr annig a vi gfumst upp og frum stralskan pub inn miborg Munchen. ar var sko bara gaman, maur urfti aeins a lyfta tveimur fingrum upp lofti og var kominn bjr fyrir framan mann.

ar skemmtum vi okkur ll konunglega (maur hefi betur fari anga strax bara). En seinna um kvldi hitti g nokkra Breta sem voru a vinna fyrir Kauping og Landsbankann London. Hefi g skrifa etta blogg fyrr hefi g monta mig v a mr baust vinnu hj Kaupingi London a nmi loknu... en einn eirra sem g var a tala vi er vst htt settur, Head of market risk (og a er vst ng af market risk gangi essa dagana, haha). En g tla ekki a gera a v maur veit ekki einusinni hvort a Kauping London verur til egar maur tskrifast. En hressir nungar allavega.

g fylgdi svo Sarah og Katie (Skotar) heim islega gistiplssi okkar, ea r fylgdu mr veit ekki alveg hvort a var =). En g fr a sofa um mintti v a maur var binn a vera linu san um hdegi, en a var best a fara a sofa snemma ar sem a g urfti a keyra heim morguninn eftir. Sem var kannski mesta lukka v a um lei og vi keyrum t af blastinu stoppai Der Politzei okkur. En g var n ekki neinni httu ar sem a g var binn a sofa ga 10 tma auk ess sem a leyfilegt magn skalandi er mun hrra en annarstaar, 2 bjrar ea eitthva rugl.

InnsbruckVi kveum svo a rokka etta og taka ara lei heim. En leiinni til Munchen frum vi gegnum Como, framhj Como vatni sem er sjklega flott og svo gegnum Sviss og Austurrki. En leiinni heim kveum vi a fara gegnum Austurrki me vikomu Innsbruck sem er mjg fallegur br.

Leiin heim var ekki sri og buu austurkisku alparnir upp trlegt tsni. Leiin heim var mun auveldari og var a nnast einn og sami vegurinn alla lei heim, urftum aeins a beygja til hgri egar komi var til Verona (heimili Romeo og Jlu) og aan var bein lei til Milano.

svo a Oktober fest hafi me llu veri ofmeti drasl var essi fer ekki neitt anna en trleg skemmtun. a skipti litlu svo a sjlft "festivali" hafi veri glata. Munchen er flott borg og vri gaman a fara anga aftur.

a gerist svo margt skemmtilegt a g gti sennilega skrifa heila bk um etta 3:a daga feralag. En ar sem a g er n binn a skrifa hlfa bk tla g a htta hr.

arf lka a fara a drfa mig rugby fingu... hafi a gott klakanum og fari a lra rssnesku =)

Friur t!

Stefn Smri Schweinsteiger =)


Here comes the boom!

g kva a setja etta myndband hrna inn vegna ess a g er binn a finna nja rtt sem g elska!.... RUGBY!!! Mr hefur alltaf fundist rugby vera frekar furuleg og skrtin rtt, en nna er g klrlega binn a skipta um skoun. etta er mesta snilldar rtt sem hefur veri fundin upp. Ftbolti er samt alltaf nmer eitt v a er fallegasti leikur sem til er, en rugby er bara tilvalin rtt til ess a f almennilega trs n ess a urfa a lta raua spjaldi fyrir tuddaskap.
Sklinn hrna er me rugby li og g hitti nokkra strka r liinu um daginn og eir spuru mig hvort a g vildi mta fingu hj eim og g vildi a a sjlfsgu. annig a g mtti fingu fimmtudaginn sastliinn og a var bara fjr. Eftir finguna spuri jlfarinn mig hvort a g vildi keppa me eim rijudaginn (s.s. gr). g sagist ekki kunna neitt essari rtt og vissi ekki neinar reglur en g vri alveg til a. Sem betur fer talar jlfarinn gtis ensku talskan mlikvara annig a hann getur sagt manni hva maur a gera.
Mli var ekki a g var svona gur fyrstu fingu heldur var a meira a a eir voru svo llegir.. hehehe. En Andy er klrlega langbestur arna og hefur ft rttina lengi annig a hann getur hjlpa manni a vera gur rugby leikmaur.
Svo var leikur gr, og g var svaka spenntur allan daginn. Hitai vel upp me v a horfa fullt af rugby vdjum youtube og var orinn alveg snar bilaur egar vi mttum loks til leiks. g kva a byrja taf svona til ess a sj aeins hvernig etta virkar betur. Svo egar g fr inn var maur tilbinn a tkla menn uppr sknum. g byrjai sem center, sem ir basically a maur spilar aeins til hliar vi "mosh pitti" ea hrguna... tilbinn a hlaupa eins og brjlingur ef maur fr boltann. a var svosem allt lagi og maur fkk a hlaupa miki en lenti v miur ekki miklu actioni. Svo byrjai g seinni hlfleik taf en var stur a f a komast inn vllinn aftur og sagi jlfaranum a g vri tilbinn til ess a spila hvaa stu sem er (g vildi bara komast inn ..) annig a hann setti mig inn sem second row sem var bara gaman v var maur hrgunni a tkla eins og ur maur. a var miklu meira fjr og g held a g skist eftir v a spila ar. rugby eru auvita strstu gaurarnir fremstir til ess a tkla og blokka og g spilai rtt fyrir aftan ef a einhver skyldi komast milli.
Vi num a halda jfnu hlfleik 0-0 en tpuum san 6-0 ea 9 man a ekki eir nu 3 snertimrkum okkur undir lokin v flestir liinu voru ornir reyttir enda lti bnir a fa fyrir ennan leik. En andstingar okkar voru mun betra formi og miklu skipulagari. etta var samt bara gaman og maur var mjg svekktur egar dmarinn flautai leikinn af v a mig langai til ess a spila meira. En a er leikur eftir ennan annig a maur spilar vntanlega meira .
En eitt skil g ekki, afhverju fjandanum hefur enginn starta rugby lii slandi... essi rtt er sem sniin fyrir slendinga enda miklir ruddar ftboltavelli og ekktir fyrir haran varnarleik handboltanum. Vri alveg til a sj Sigfs Sigursson tkla mann og annan. g held a etta s mli. En g mun rugglega gera eitthva v egar g kem aftur klakann.
Annars gerist ekki margt sem vert er a segja fr v rugby er n ori nmer 1. Frum disktek Mlano laugardaginn... svo byrjai kennslan lgfrinni mnudaginn sem var vgast sagt skondi. En talska enskan er ekki alltaf s lttasta a skilja og var maur stundum lengi a fatta hva kennarinn var a segja. En g fattai strax hva prfessorinn international business law var a segja egar hann talai um fiiishhoonn. Enda var Sylva bin a segja mr fr v a a er tska.. ea engilsaxneskri tngu fashon. Bara gaman a v!
En g mun segja betur fr v seinna.
Ciao
Stefn Smri, over and out
og muni a commenta!!! Mun fleyri ip tlur skrar en comment! meira a segja lame comment eins og hj Stjna telja!

nnur frsla... loksins

J a hefur veri kvarta miki yfir v a a hefur ekki veri skrifa ngu ttt... hehe. En n er komi a v. a hefur bara veri ng a gera undanfari og maur hefur ekki komist etta. ar sem a a er n liin langur tmi san a g skrifai verur etta vntanlega lng ritger aftur (sorry rni). En g skipti essu bara niur annig a hgt s a lesa etta sem margar frslur...

Eins og g nefndi sast var international dinner fimmtudaginn var og var eldaur grjnagrautur me kanilsykri. Eflaust var etta mjg framandi og enginn sem var binn a smakka etta ur =P En g ni n a koma me eitthva al slenskt hand liinu egar g fattai a g tti pal skot. a var langskemmtilegast a sj svipinn flki egar a smakkai etta svarta eitur sem vi sta buum upp.

Yuk Man og RexSvo var a n ansi misjafnt hversu miki menn lgu eldamennskuna Yuk Man og Rex fr Hong Kong voru flottir v og elduu einhvern svaka rtt, eir eru bara svalir og Rex var alveg a fla pal skotin og fkk sr nokkur anga til a flaskan var tm! Svo var margt anna sniugt boi en maur var samt frekar smeikur vi a a prufa sumt af essu dti. Finnarnir voru me spu sem bragaist svipa og pal skot. Svo var gtar part og stemmari a la Bifrst eftir matinn (En mr skilst a einhver hafi fengi minningu fyrir lti taf gtar tnum langt fram ntt).talskur matur

Sem betur fer var maur ekki tma daginn eftir og gat sofi t. En fyrstu tvr vikurnar erum vi bara tlsku tmum... sem er mjg intense. Vi Ben notuum daginn a a fara a versla okkur mat og taka til herberginu okkar. Svo um kvldi var fari me rtu vegum ESN (skiptinema ri ea Erasmus Student Network, mun ekki endurtaka etta annig a leggi a minni) eitthva disktek sem var vi Lago Magliore sem er svaka flott vatn og geggju akoma a skemmtistanum ar sem a hann var undir svaka brattri klpp sem var upplst allskonar litum. etta var vst einhver uppa staur en vi sem komu vegum ESN vorum me VIP og fengum afsltt barnum. a var einnig bi a taka fr bor fyrir okkur en g auvita kann ekki a lesa svo g hlammai mr niur vi bor sem var vst frteki handa Berlusconi. Vi erum ekki a tala um forstisrherran sjlfan heldur hefur etta sennilega veri yngri kynslin mafuni.italia_113.jpg Benjamin tti lka 21 rs afmli annig a ESN splsti kampavn og jaraber handa karlinum, ekki leiinlegt a skla me svoleiis inn uppa stanum..hehe. a var svo djamma fram raua ntt og fari heim me rtunni aftur.

Daginn eftir s.s. laugardeginum, voru svo snillingarnir ESN bnir a skipuleggja fer til Varese sem er br og einnig nafni svinu hrna fyrir ofan Milano. En g segi snillingar ar sem a etta var gert daginn eftir svaka djamm fer og ar sem a vi gengum upp fjall ar sem a eitthva munka klaustur ea eitthva kirkju dmi var (hva veit g g var unnur).Flk a labba upp brekku =P En a var auvita ekki ng fyrir okkur Andy fr Skotlandi a vera unnir og reyttir heldur urftum vi auvita a mana hvorn annan upp a a hlaupa upp topp. annig a vi vorum mttir upp topp ca 15 mn undan hinum. Sem betur fer var kaffihs ar og vi gtum fengi okkur vatn. Annars var etta svaka fallegt og magna tsyni, a var vst eitthva brkaup gangi lka arna. Eftir a frum vi a skoa binn Varese og fengum okkur svo eitthva a bora boi ESN sta sem au voru bin a leigja. Mjg fnn staur en maur var svosem ekki miki a hreyfa sig r stinu eftir gnguna/sprettina upp fjalli.

Sunnudagurinn fr svo a a jafna sig eftir tk helgarinnar samt v a lesa Vinnurttinn. En svo um kvldi var pizzu dinner boi ESN. a var bara nice! En a var n eitthva um bjrdrykkjuna ar og voru lismenn ESN duglegir vi a a syngja drykkju sngva sna sem hvatti flk fr hinum msu lndum til ess a klra a sem var knnunni... g gat n ekki gert anna en a vera jinni til sma og taka a mr hlut su ar lka en hn ni n samt a klra hlft glasi. g held a skotarnir hafi n veri harastir eirri keppni enda klruu allar stelpurnar r snum glsum kudos to them! En ar sem a maur var enn reyttur eftir helgina var fari snemma a sofa.

Mnudagurinn var bara rlegheit.. lra tlsku og vo vott.. i! Svo var horft mynd og fari snemma a sofa aftur hehe. En maur verur lka frekar reyttur essum hita, ekki bi a fara undir 25 stig san a g kom. gr (rijudag) fr g svo tlsku og las sm meiri vinnurtt og lri tlsku en vi frum lka nokkrir strkar ftbolta tni hrna rtt fyrir ofan campus. a voru flestir bnir v eftir klukkutma enda var 28 stiga hiti ti. Eftir boltann var mr boi a mta rugby fingu sklalisins (etta er vst mjg vinsl rtt hrna lka). En g var bara svo binn v a g ver a lta a ba. Andy sem er j skoti rstai eim vst fingunni og g er ekki viss um a hann s velkominn aftur hehe...

J etta er a vera jafn langt og handrit eftir Shakespeare en eins og g nefndi ur... er lka hgt a lta inn og lesa sm hluta einu og commenta... svo lesa meira og commenta aftur!!! Skylda! Skrifa ekki na frslu fyrr en g f ngilega mrg komment...

Svo er rtt a minnast a kvld er leikur slands og Skotlands ftbolta... fff eins gott a vi tpum ekki fyrir eim.. v a a er allt of miki af skotum hrna og Andy verur olandi ef eir vinna!

Friur t

Stefn Smri


Fyrsta frsla!

Jja er maur loksins binn a drullast til ess a skr blog su! etta verur einhverskonar dagbkar frsla yfir a sem hr fer fram dvl minni hrna talu. annig a g er ekki a fara a varpa fram neinum brautryjandi kenningum um a hvernig m bjarga krnunni ea hvernig vi komum veg fyrir hlynun jarar. g tla bara a geyma a fyrir sjlfan mig og segja ykkur frekar fr v hva a er geslega gaman og frbrt hrna talu svo a i geti ll lt af fund ;)

J hvar maur svo a byrja? Get n sagt fr v a g flaug t laugardaginn sastliinn til Kben ar sem g gisti eina ntt... ea 1/3 r ntt ar sem a g fr n t lfi og hitti ar Ptur Fannar samt haug af slendingum sem voru lkt og sannir slendingar bnir a rotta sig saman sama barinn og voru me dlgslti og vieigandi lvunarhegun lkt og slendingum einum er lagi a gera. Nei nei.. etta voru allt saman pris drengir og voa fnir, og j ekki m gleyma v a Gsti bakari var n lka arna. J svo er n gaman a minnast a a Ptur Fannar er me heppnina me sr essu llu saman, taskan hans tyndist (good job icelandexpress) einnig voru flug cancellu og seinkannir og g veit ekki hva... hvort a hann hafi ekki veri rndur af frnda hans Zlatan Ibrahimovic i Malm... hva veit g. En hann er vst binn a skila sr til Bdapest hef g heyrt.

Dagur 1

J j en ng um a, ar sem a etta blog er n til ess a fjalla um talu er sennilega best a byrja v. egar maur lennti Malpensa flugvellinum Milano voru litlar 34 grur. J og g klddur svrtum gallabuxum, svrtum bol og jakka. a var eins og f kjaftshgg a koma t r flugstinni ar sem a a var vel loft klt allt saman. Eftir ca. 30 mn leigublafer var maur kominn til Castellanza, sem er ltill br thverfi Milano svona eins og Garabr ea eitthva. Auvita skilai leigublstjrinn mr ekki rttan sta heldur henti hann mr t vi sklan. En vistin er gtu aeins fyrir nean sklan. ar st maur eins og ttaviltur kilingur sem vissi ekkert hvert tti a fara. Svo var auvita sunnudagur annig a a var allt loka en g fann smanmer vistina og hringdi anga. Auvita talai maurinn sem svarai enga ensku og a eina sem hann kunni var NO ENGLISH. g ni n samt a komast a v a etta vri arna fyrir nean me v a bulla eitthva tslku og frnsku. Svo hitti g herbergis flaga minn sem heitir Benjamin og er fr Toulouse Frakklandi, bara fnasti gaur ar fer. a var svo ekki miki anna gert fyrsta daginn en a a taka upp r tskum og spjalla vi Ben.

Dagur 2

Vaknai um 10 leyti og fr a skoa svi hr kring. Maur var auvita a drfa sig Supermercato til ess a n sr eitthva sskpinn. Helst vatn og ste maur drekkur miki af v til ess a deyja ekki. Svo kktum vi inn b til Milano. a var franskur vinur hans Ben sem heitir Luic sem skutlai okkur. Vi kktum Giuseppe Meazza San Siro (fyrir ykkur vitleysinga sem viti ekki hva a er mli g me google ea wikipedia..hehe ) svo frum vi binn a skoa ft. a var n bara ekki krnu drara en heima, armani, diesel, D&G, Gucci... allt bi til hrna svinu en a kostar samt a sama og Kringlunni. Maur kannski var bara a lta plata sig me v a fara svona typiska feramanna b.. ea "mall" v etta var j 6 hum og ekkert nema rn dr og flott ft.

En g veit bara ekki hvar g a byrja til ess a lsa kvenflkinu hrna... vaa, g held a a s kvenflkinu Milano a kenna a a s svona heitt hrna! g held a g s kominn til himnarkis! ur en g fr t var g a djka me a a g tlai a n mr eina talska og koma me hana heim... en g held n bara a g veri hrna ... kem ekki aftur! etta var bara skemmtileg bjarfer og vi komum heim um 9 leyti og voru aeins 25 stig.

Dagur 3

Sklinn byrjai loksins rijudaginn. Vi frum einhvern sal til ess a hlusta endalausar upplsingar um sklan og allt sem v tilheyrir. Maur var orinn frekar reyttur v a hlusta etta eftir 4 tma. En svo var hdegismatur og eftir hann tk Erasmus hpurinn vi til ess a kynna flagslfi hrna. a var n mun meira gaman af v hehe. En etta virist bara vera fnasti skli, bi nmslega og flagslega s, enda er hann frekar nr en hann er tplega 20 ra. Sem er ekki miki talskan mlikvara. Svo er campus svi vel afgirt og myndavlar allstaar, etta er svona nnast eins og fangelsi.. nema a a maur kemst inn og t egar maur vill... sem er str kostur =P En a er kanski ekki fura egar maur skoar blasti hrna, yfirleitt standa 3-4 porsche'ar og Range Rover'ar hrna blastinu. Held a etta er ekkert ftkasta flk talu sem er hrna.

Um kvldi var svo "name tag night", en a hltur a skyra sig sjlft a voru allir me nafnspjald me nafni og landi sem au voru fr. Hittumst pub sem er hrna rtt fyrir utan campus. a var bara gaman enda voru allir hrna gu skapi og spenntir yfir v a vera hrna til a kynnast flki. annig a flk var a mingla t um allt og allir a tala vi alla, en a eru ca 100 skiptinemar hrna. Svo seinna um kvldi var maur orinn skoti sem heitir Andy og talai bara skosku. a var bara gaman!

Dagur 4

Basically sama og dag 3, enn meira af info fundum og svo fr maur fyrsta tlsku tman sem var bara fjr. Eftir a frum vi nokkur a ta kvldmat pizzeru hrna skammt fr. Ef a a er eitthva sem eir kunna hrna talu er a a baka pizzu. g fkk mr Calzone sem var alveg eins og draumur. Auvita bku stein ofni me eldivi . Svo frum vi skotarnir g og Andy bina og eftir a var fari bjr drykkju leik sem heitir ring of fire. Bara gaman a v og mrg fyndin atrii sem komu kjlfari af v.

dag er maur svo binn a fara bina me su til ess a undirba sig fyrir aljlega kvld dinnerinn. ar sem a a er lti af slenskum mat boi hrna talu og vi gleymdum algjrlega a koma me eitthva me okkur kveum vi bara a elda hrsgrjnagraut me kanilsykri og mjlk. Ea g keypti grjnin og sa mun sj um eldamennskuna, g tla ekki a fara a drepa flk hrna annig a g hafi bara vit v a lta fagflk sj um slkt. En nna er g a fara tlsku tma aftur.

to be continued...

Stefano Smari


Höfundur

Stefán Smári Kristinsson
Stefán Smári Kristinsson
Stunda skiptinám í lögfræði við Universita Carlo Cattaneo í Castellanza (Milano). Önnur áhugamál fyrir utan lögfræðina er helst fótbolti og Liverpool, en einnig mikill áhugamaður um kvikmyndir, tónlist, snjóbretti, ferðalög og góðan mat. Og munið svo að það er skylda að commenta!!
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband